Matís ohf. og Atvinnuvega- og nýsköpnarráðuneytið

Sprotar og vöruþróun – Hvernig getur Matís aðstoðað?

Kynning á stuðningi Matís við sprota og nýsköpun í matvælaframleiðslu

 

Hér má nálgast útsendingu viðburðarins.

 

Matís býður upp á samtal í kjölfar örkynninga á þjónustu Matís varðandi vöruþróun og reynslu tveggja frumkvöðla af samstarfi við Matís.